Innbyggða módelið í iQ300 línunni frá Siemens með HomeConnect. Stjórnaðu vélinnu beint úr síman
Það helsta:
- Hljóð, aðeins 44 dB(A)
- HomeConnect® - með WiFi tengingu og appi getur þú stjórnað vélinni frá símanum þínum
- iQdrive hljóðlátur og kolalaus mótor
- VarioSpeed Plus - styttir þvottakerfið um allt að 66%
Og allt hitt:
- 6 þvottakerfi þ.á.m. 45°C - 65°C sjáflvirkt aðalkerfi, 50°C sparnaðarkerfi, 45°C hraðkerfi, 70°C pottakerfi, 65°C hraðkerfi og skolun
- 3 valaðgerðir: IntesiveZone pottakerfi, Hálf-vél stilling, varioSpeed Plus hraðkerfi
- Machine Care - sér kerfti til þess að vélin þrífi sig
- Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
- VarioFlex lúxusinnrétting m.a. þriggja hæða rackMatic hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
- Barnalæsing
- AquaStop vatnslekavörn
Og það tæknilega:
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Orkunotkun 258 kW á ári
- Hljóð 44dB(A)
- Tekur borðbúnað fyrir 12 manns
- Innbyggð
- HxBxD: 86,5 - 92,5 x 59,8 x 55 cm (sjá teikningu með nánari málsetningum)
- Hvaða Siemens uppþvottavél passar inn í þína innréttingu? Skoðaðu málið hér