Úr smiðju Boschí Þýskalandi kemur þessi vandaða uppþvottavél sem er allt í senn afar hljóðlát, notendavæn og hlaðin nýjustu tækni sem létta þér lífið í amstri dagsins. Með Zeolith þurrkun eru blautir diskar og hnífapör í lok þvottar vandamál sem heyra sögunni til. Hægt er að WiFI tengja vélina og stýra með þar til gerðu Appi frá símanum þínum.
Það helsta:
- varioDrawer Pro útdregin hnífaparagrind – ný endurhönnuð breytanleg fjölnota hnífapara- og áhaldagrind. Hnífapörin verða hreinni og aðgengilegri.
- ZeoLith þurrkun® - byltingarkennd aðferð sem dregur í sig raka og skilar leirtauinu þurrari en áður
- Sérstaklega hljóðlát, aðeins 39 dB(A)
- HomeConnect® - með WiFi tengingu og appi getur þú stjórnað vélinni frá símanum þínum
- Extra Cleaning Zone - auka sprautun á glös fyrir betri þvott
- Info light - LED ljós framan á hurð
- IQ Drive hljóðlátur mótor
- VarioSpeed Plus - styttir þvottakerfið um allt að 66%
Og allt hitt:
- 7 þvottakerfi
- Nokkrar auka valaðgerðir: HomeConnect, VarioSpeed Plus hraðval, IntensiveZone, HygienePlus Machine Care
- Hljóðlátt kerfi 39 dB(A)
- Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
- VarioFlex Pro lúxusinnrétting m.a. með gúmmístuðningi við glös og viðkvæma hluti, þriggja hæða rackMatic hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
- AquaSensor óhreinleikaskynjun
- ServoLock hæglokun á hurð - Allt sem þarf er ýta fjaðurlétt á eftir hurðinni og hún lokast ljúft og mjúklega
- Varmaskiptir - öflug þurrkun þar sem glös og hnífapör eru þvegin vandlega og þurrkuð sérlega vel, án útbreiðslu sýkla og baktería.
- Machine Care - sérstakt sjálfhreinsikerfi sem fjarlægir kalk og fitu úr vélinni
- AquaStop vatnslekavörn
Og það tæknilega:
- Orkunýtni C - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Hljóð 39 dB(A)
- Tekur borðbúnað fyrir 14 manns
- Hvít
- HxBxD: 81,5 - 87,5 x 59,8 x 57,3 cm (sjá mynd)