Afhendingarmátar

SÓTT TIL OKKAR
Smátæki eru sótt í verslun að Suðurlandsbraut 16. 
Stór heimilistæki (að vínkælum og viftum undanskildum) eru sótt á lager í Skeifunni 9, beint fyrir aftan KFC. 
SMS er sent þegar varan er tilbúin til afhendingar. 
 
STÓR TÆKI HEIMSEND Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
+  ÖNNUR ÞJÓNUSTA
Á höfuðborgarsvæðinu er keyrt er út á milli 17 og 20 alla virka daga og eftir kl. 15 á laugardögum. bílstjórinn aðstoðar þig við að koma tækinu inn til þín. Bílstjórinn er einn á ferð en hefur meðferðis vörutrillu sem getur farið upp og niður venjulegar tröppur. Bílstjórinn afhendir tækið í umbúðum. Athugið að vegna álags getur sending dregist til næsta dags. 
1 tæki* kr. 8.950
2 tæki kr. 9.950
3 tæki kr. 10.950
4 tæki+ kr. 11.950
 
*Tvöfaldir kæli- og frystiskápar (t.d. amerískir) teljast sem 3 stór tæki eða kr 10.950,-
 
Önnur þjónusta
Förgun gömlu heimilistæki (tækið aftengt og tilbúið til að taka) óháð magni kr. 5.000,- 
Losa umbúðir og farga af tækjum óháð magni kr. 2.000,-
Tenging á þvottavél kr. 8.000,- (ath þarf að bóka símleiðis eða á staðnum)
Tenging á uppþvottavél kr. 12.000,- (ath þarf að bóka símleiðis eða á staðnum. Gildir ekki um innbyggðar vélar)
 
Tæki afhent við bílhurð
Tækið er afhent við bílhurð og aðstoðar ekki með að bera tækið inn. Fast gjald óháð magni, allt að 5 tæki. 
1-5 tæki kr. 5.000,- 
 
STÓR TÆKI SEND Á PÓSTHÚS UM LAND ALLT
Þú getur nálgast vöruna á næsta pósthús eftir 1-3 daga eftir landssvæðum og þjónustustigi Póstsins.  
1 tæki* kr. 6.900
2 tæki kr. 7.900
3 tæki kr. 8.900
4 tæki+ kr. 9.900
 
STÓR TÆKI HEIMSEND MEÐ PÓSTINUM UM ALLT LAND
Pósturinn kemur tækinu heim til þín innan 2-3 daga þar sem sú þjónusta er í boði.  
1 tæki* kr. 8.900
2 tæki kr. 9.900
3 tæki kr. 10.900
4 tæki+ kr. 11.900
 
*Tvöfaldir kæli- og frystiskápar (t.d. amerískir) teljast sem 3 stór tæki þegar kemur að sendingargjaldi
 
SMÁTÆKI SÓTT Í PÓSTBOX UM ALLT LAND
Kr. 500,- per tæki. Afhent samdægurs eða daginn eftir á höfuðborgarsvæðinu og eftir 1-2 daga á landsbyggðinni. Sé sending stærri en rúmast í póstboxi er pakkinn sendur á næsta pósthús.   
 
SMÁTÆKI SÓTT Á PÓSTHÚS UM ALLT LAND
Þú getur nálgast vöruna á næsta pósthús eftir 1-3 daga eftir landssvæðum og þjónustustigi Póstsins.  
1 tæki kr. 990
2 tæki kr. 1.500
3 tæki kr. 2.000
4 tæki kr. 2.500
5 tæki+ kr. 3.000
 
SMÁTÆKI HEIMSEND MEÐ PÓSTINUM UM ALLT LAND
Pósturinn kemur tækinu heim til þín innan 2-3 daga þar sem sú þjónusta er í boði.  
1 tæki kr. 1.500
2 tæki kr. 2.000
3 tæki kr. 2.500
4 tæki+ kr. 3.000
5 tæki+ kr. 3.500
 
SMÁTÆKI HEIMSEND MEÐ SENDING.IS  
Fáðu smátækin þín heimsend fyrir aðeins 990 krónur með Sending.is. 
Gildir á höfuðborgarsvæðinu. Keyrt er út á milli 17 og 22. 
 
Gildir fyrir póstnúmer höfuðborgarsvæðið
101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270