Electrolux DynamicAir eykur verulega endingartíma og ferskleika.
Almennt
- Hljóð 38 dB(A)
- Aðvörunarkerfi með ljósi og hljóði ef hurð er opin
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 155 x 59,5 x 66,7 cm
Kælihluti
- Rúmmál 309 lítrar (nettó)
- DynamicAir kælivifta - Tryggir jafnari kælingu í öllum skápnum svo að matvæli geymast við betri skilyrði og haldast fersk lengur
- OptiScape - fullkominn fjölskylduskápur með nægu geymsluplássi og sveigjanleika þegar kemur að pláss nýtingu
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- 1 grænmetisskúffa
- SuperCool hraðkæling
- Sjálfvirk afhríming