Einfaldur og þæginlegur kæli- og frystiskápur frá Gorenje.
Almennt
- Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
- Hljóð 39 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- Björt og góð LED lýsing
- HxBxD: 161,3 x 55,4 x 55,8 cm
- Orkuflokkur E
Kælihluti
- Rúmmál 159 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í skápnum
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 71 lítrar (nettó)
- Super-freeze hraðfrysting
- 3 skúffur