Samsung Örbylgjuofn

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

26.950 kr

Hér er á ferðinni nettur örbylgjuofn með stórum snúningsdisk og einföldu viðmóti frá Suður-kóreska framleiðandanum Samsung. 
 
  • 23 lítra
  • 800W
  • 1100W grill
  • Keramik emelering, létt að þrífa
  • Digital skjár
  • 6 örbylgjustillingar
  • 28,8 cm glersnúningsdiskur
  • Affrysting
  • Barnalæsing
  • HxBxD 27,5 x 48,9 x 39,2 cm
Vörunúmer: MG23K3614AK Flokkur: ÖRBYLGJUOFNAR, Venjulegir,