House Doctor var búið til með það í huga að hjálpa og hvetja fólk til þess að skapa sitt eigið persónulega rými með jafnvægi, einfaldleika og áreiðanleika að leiðarljósi.
Fagurfræði vörumerkisins á rætur sínar að rekja til skandinavísku hönnunarhefðarinnar. Iðnaðartónar ráða ríkjum með innblæstri frá öllum heimshornum. Vörurnar eru vandlega unnar og hjálpa þér að móta þinn persónulega stíl.
- Kokteil hristari
- Ryðfrítt stál
- Gunmetal útlit
- Hæð: 24,5
- Þvermál: 8,5 cm