Fallegur kraftmikill veggháfur frá Siemens með hallandi svörtu gleri og snertistjórnborði. Hægt er að tengja þennan háf við helluborð frá Siemens og stýra háfnum úr helluborðinu.
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
- Sog B
- Lýsing A
- Síun C
- 3 hraðastillingar + háhraðastilling
- 223,2m³ - 431m³ rúmmetra sog, (768m³ á booster stillingu)
- Hljóð, aðeins 39-56 dB(A) á lægstu vs hæstu stillingu, 68dB á háhraðastillingu
- 2 x 3W LED
- Timer
- Með kantsogi (hliðarsogi)
- Kolasía fylgir ekki
- Mál: Sjá teikningu
- Fæst einnig í 80cm breidd