Innbyggður örbylgjuofn í stíl við IQ700 línuna frá Siemens með TFT litaskjá og snertitökkum
- Fastur ofnbotn (ekki snúningsdiskur) með jafna örbylgjudreifingu í toppi ofnsins
- Inverter tækni sem tryggir hraðarði en varfærna hitun matvæla
- Cook Control með 7 sjálfvirkum kerfum
- Afþýðing - Defrost
- Svart gler útlit með black steel kannti við stjórnborð
- Vinstri opnun (hægt er að panta með vinstri opnun BF922L1B1)
- Einnig fáanlegur í hvítu
- Rammi ummál HxBxD: 38,2 x 59,4 cm