Domo snúnings vöfflujárn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

9.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Þetta vöfflujárn er ekkert venjulegt vöfflujárn. Til að fá fullkomnar vöfflur er nefnilega nauðsynlegt að snúa mótinu, svo að vafflan bakist jafnt á báðum hliðum. 
  • 1000W hitaelement
  • Viðloðunarfrí húð
  • Hitastillir
  • Þæginlegt í geymslu
  • Uppskriftir fylgja
  • Gaumljós lýsir þegar vafflan er tilbúin

 

Vörunúmer: DO9223W Flokkur: Smátæki, VÖFFLUJÁRN,