Tvöfaldur kæli- og frystiskápur með franskri opnun.
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
- Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
- Klakavél í frysti - beintengd við vatn. Alltaf ísmolar við hendina.
- Vatnsskammtari með ísköldu vatni. Áfyllanlegt hólf.
- Svart Black Steel útlit
- Digital Inverter orkusparandi hágæða kælivél
- Hljóð 40 dB(A)
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 177,6 x 81,7 x 71,5 cm með hurðum (dýpt 62,5 cm án hurða)
- Nettóþyngd 142 kg.
Kælihluti
- Rúmmál 330 lítrar
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Viftukæling með kæliútblæstri á hverri hillu
- Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum.
- Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- 2 grænmetisskúffur
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- Rúmmál 165 lítrar
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- Útdraganleg skúffa
- EZ Open hurð - allt sem þarf er að toga lauflétt í handfangið sem ýtir skúffunni frá skápnum
- FastFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 6 kg á sólarhring