Einfaldur og þæginlegur kæli- og frystiskápur frá Domo í Belgíu með LowFrost afþýðingartækni.
Almennt
- Hljóð 38 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- HxBxD: 178 x 54,5 x 56,8 cm
- Orkuflokkur D
Kælihluti
- Rúmmál 181 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í skápnum
- Glerhillur
- Sjálfvirk afhríming í kælirými
Frystihluti
- Rúmmál 63 lítrar (nettó)
- SuperFreeze stilling í frysti
- LowFrost afþýðing, sparaðu 4 af hverjum 5 afþýðingum
- 2 skúffur