Tilboð

Electrolux lúxuspakki

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

169.900 kr 219.800 kr

EW6F6248G5 þvottavél + EW8H548G7 þurrkari

Frábær pakki með vandaðri Electrolux SensiCare þvottavél sem kemur í veg fyrir að þvotturinn sé ofþveginn. 8 kílóa hleðslugeta, A+++ orkunýtni og hljóðlátur kolalaus hágæðamótor gera þessa vél að góðum valkosti fyrir miðlungsstórar fjölskyldur. ​GentleCare A++ þurrkari sem fer mjúkum höndum um fötin þín, slítur þeim síður og ofþurrkar þau ekki. Hann er búinn sérstakri varmadælu í stað hefbundins hitaelements. Með þessari tækni notar þurrkarinn nærri helmingi minni orku.  

 

EW6F6248G5 þvottavél

Framúrskarandi Perfect Care 600 þvottavél sem sameinar snjalla hönnun og þægindi. Hentar meðastórum fjölskyldum þar sem mikið er þvegið og tíminn af skornum skammti. 8 kílóa hleðslugeta, kolalaus hágæðamótor, SoftDrum tromla og TimeManager tímastjórnun gera þessa vél að ákjósanlegum kosti heimilisins. 

Það helsta:

 • XL 8 kg hleðslugeta - meiri afköst en eldri vélar
 • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
 • Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
 • TimeManager - þú ræður tímanum! Styttu þvottakerfin og sparaðu allt að 60% tíma.
 • SoftDrum tromla - lágmarkar slit á og verndar viðkvæman fatnað
 • Góð sérkerfi þ.á.m. ull, silki, sængur og 14 mínútna hraðkerfi

Og allt hitt: 

 • LED skjár, snertitakkar og kerfa- og hitaval með einum rofa
 • Active Balance Control mishleðsluskynjun
 • XXL 34 cm hurðarop með allt að 160° opnun
 • FuzzyLogic þvottatækni 
 • WoolMark ullarvottun
 • SoftPlus fyrir mýkingarefni - dreifir betur úr mýkingarefni
 • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
 • Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, 14 mín hraðkerfi, ofnæmiskerfi með gufu, sængur, silki, ull, sportfatnaður, útivistafatnaður, gallaefni, skolun, dæling/vinda

Og það tæknilega:

 • Hljóð 50 dB(A) í þvotti og 74 dB(A) í þeytivindu
 • Tromlustærð 53 lítrar
 • Orkunýtni A+++ (Orkunotkun 156 kW á ári)
 • Þvottahæfni A
 • Vinda B
 • H x B x D: 85 x 59,5 x 54 cm (full dýpt 60 cm)

 

EW7H548G3 þurrkari

GentleCare þurrkari sem fer mjúkum höndum um fötin þín, slítur þeim síður og ofþurrkar þau ekki. Hann er búinn sérstakri varmadælu í stað hefbundins hitaelements. Með þessari tækni notar þurrkarinn nærri helmingi minni orku.  

 • Tekur allt að 8 kg 
 • Rafmagns- og tímasparnaður með fullkomnum rakaskynjara
 • LCD upplýsingaskjár um rauntíma o.fl.
 • Framstillt ræsing möguleg 0-23 klst
 • Mörg sérhæfð þurrkerfi þ.á.m sængurföt, bómull ECO, viðkvæmur fatnaður, gallabuxnaefni, gerviefni, silki, ull, sængur og púðar, sportfatnaður.
 • Bjartur LED skjár
 • Stór 38 cm lúga sem gerir alla notkun þægilegri
 • Hljóðmerki þegar þurrk lýkur (valkvætt)
 • Krumpuvörn og niðurkæling á taui. Einnig hægt að velja um lengri krumpuvarnarfasa
 • Hægt að velja um minni hita fyrir viðkvæman þvott
 • Snýst til beggja átta
 • Vatnstankur í stjórnborði
 • Auðveld vatnslosun í niðurfall eða tank
 • Orkuflokkur A+ - orkunotkun einungis 309 kW á ári
 • HxBxD 85 x 60 x 60 cm

 

Vörunúmer: ELUX-PAKKI-A Flokkur: Barkalausir, Framhlaðnar, ÞURRKARAR,