Sérlega nettur eyjuháfur, bæði þunnur og og grannur sem gefur honum létt yfirbragð. Með glerbrún begga vegna og hægt að stjórna frá báðum hliðum. Óviðjafnanlegur sogkraftur og björt LED lýsing.
- Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
- Sog A
- Lýsing A
- Síun D
- 3 hraðastillingar + háhraðastilling
- 342-521 rúmmetra sogafköst (m.v. nýjan staðal)
- 811 rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
- Hljóð, aðeins 58-68 dB(A) á lægstu vs hæstu stillingu
- 4 x stillanleg LED ljós
- Timer 10-20-30... min
- Möguleiki á útblæstri eða kolasíu (fylgir ekki)
- 3 stk kolasía LongLife, endist í allt að 3 ár. Vnr. 4465
- HxBxD: 79,5-99,5 x 90 x 46 cm