Domo Retro kæli og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

94.950 kr

Hér tekur hönnunin mið af sígildum formum fimmta áratugarins. Þessi retró kæliskápur sómir sér vel einn og sér eða inn í innréttingu. Fæst einnig í öðrum litum. 

Almennt

  • Svört retro hönnun
  • Hljóð 39 dB(A)
  • Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • HxBxD: 145 x 55 x 61,5 cm

Kælihluti

  • Rúmmál 147 lítrar (nettó) 
  • Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
  • 3 gler hillur
  • Grænmetisskúffa 
  • Sjálfvirk afhríming í kælirými

Frystihluti

  • Rúmmál 44 lítrar (nettó) 
  • Tvær frystiskúffur
Vörunúmer: DO91706R Flokkur: Kæli- & frystitæki, Með frysti,