Liebherr kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

1.249.950 kr

Innbyggður, 2 metra hár tvöfaldur kæli- og frystiskápur með franskri opnun frá Liebherr.

Almennt

 • Orkuflokkur A++ - 40% minna en orkuflokkur A (322kW á ári)
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
 • Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
 • Innbyggð klakavél beintengd í vatn - alltaf tilbúnir klakar í frystinum 
 • DuoCooling - tvískipt kerfi sér till þess að ekkert loft flæðir á milli kæl- og frystirýmis. Þá ferðast lykt og örverur ekki á milli og matvælin haldast fersk lengur
 • Innbyggjanlegur í innréttingu
 • Hljóð 40 dB(A)
 • HxBxD: 203,2 x 91,5 x 62,5 cm með hurðum 
 • Nettóþyngd 160 kg
 • Bækling er hægt að nálgast hér

Kælihluti

 • Rúmmál 357 lítrar (nettó) 
 • +3°C - +9°C
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • PowerCooling kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. Viftan slekkur á ser þegar hurðin er opnuð og sparar rafmagn.
 • BioFresh - skúffurnar (68 lítrar) eru BioFresh. Hitastigið í þeim er haldið nær frostmarki og eru þær sérstaklega hentugar til þess að geyma ávexti, grænmeti, kjöt-, fisk- og mjölkurvörur. Vítamín og ferskleiki varðveitast lengur.
 • LED lýsing - kælirýmið er vel upplýst bæði frá baki og hliðum
 • Sjálfvirk afhríming
 • SuperCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.

Frystihluti

 • Rúmmál 114 lítrar (nettó) 
 • NoFrost - engin þörf á affrystingu 
 • Útdraganlegar skúffur
 • Hitastig í frystirými -15°C - -26°C
 • SuperFrost - hraðfrysting sem fer niður í -32°C 
 • Frystigeta 11 kg á sólarhring