Siemens iQ300 Kæliskápur 70cm

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

199.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

XXL 70 sentímetra breiður kæli - og frystiskápur frá þýska framleiðandum Siemens sem er hlaðinn þægindum.

Almennt

  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED ljósum
  • Stál útlit
  • Hljóð 38 dB(A)
  • Aðskilin kælikerfi - hægt er að stilla hitastig fyrir kæli- og frysti sérstaklega
  • Hægt að víxla hurðum
  • Inngreypt handföng á hliðum
  • Orkuflokkur C - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • HxBxD: 201 x 70 x 65 cm

Kælihluti

  • Rúmmál 302lítrar (nettó) 
  • LED lampar sem lýsa inn í skápinn
  • Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
  • VitaFresh grænmetisskúffa - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. 
  • FreshSense - Starfræn hitastýring tryggir jafnt hitastig og tryggir að matuvælin haldist ferks lengur
  • VitaFresh 0°C kæliskúffa  með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
  • Stór VitaFresh grænmetisskúffa með rakastýringu 
  • MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
  • SuperCool hraðkæling á drykkjarföngum og innkaupastilling fyrir magninnkaup
  • 4 hillur úr hertu öryggisgleri, þ.á.m. 2 með hæðastillingu og EasyAccess hillur með útdragi 
  • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

  • Rúmmál 117 lítrar (nettó) 
  • LowFrost tækni  - allt að 80% minni hrímmyndun
  • BigBox frystiskúffur með betri nýtingu á rými
  • SuperFreeze hraðfrysting 
  • Frystigeta 6,5 kg á sólarhring 

XXL
 

70 cm breiður kæli- og frystiskápur með ennþá meira pláss fyrir mat og drykki.

VitaFresh
 

Geymir matvælin þín við ákjósanleg hita- og rakastig og endast þau allt að þrisvar sinnum lengur

SuperFreeze
 

Þegar þú kemur heim úr búðinni og fyllir kælinn af ferskri matvöru þá hækkar hitastigið í kælirýminu til muna. Þetta er ekki gott fyrir matvælin þín. Hinsvegar með SuperCool takkanum getur þú sett af stað hraðkælingu næstu 6 klukkustundirnar sem sér til þess að nýju matvælin kólni hraðar og þau sem voru þegar inní kælirýminu haldast köld.

Tvö Kælikerfi
 

Sitthvort kælikerfið er fyrir kælirýmið og frystirýmið og gerir það að verkum að hægt er að stilla hitastigið sér fyrir hvort rýmið. Einnig þýðir það að ekkert loftlæði er á milli rýmanna og því ferðast lykt og örverur ekki á milli þeirra. Þá helst matvaran fersk lengur.

SuperFreeze
 

Venjulegur frystir getur alveg fryst matvælin þín en að halda þeim frosnum er allt annað mál. SuperFreeze frystir matvælin hraðar og ver þau gegn þiðnun. Þegar frystirinn hefur lokið við að frysta matvælin fer hann aftur í eðlilegan ham og notar þannig minni orku. Gott fyrir matinn og gott fyrir orkunotkunina

FreshSense
 

Starfræn hitastýring tryggir jafnt hitastig - FreshSense nýtir sér skynjara í bæði kæli- og frystirými og niðurstaðan er stöðugt hitastig sama hvert hitastig utan kæliskápsins er. Stöðugur innri hiti hefur mikin áhrif á endingartíma, ferskleika og bragðs matvæla,

LED-Lýsing
 

LED ljósaperur nota minni orku en hefðbudnar ljósaperur. LED ljósið er bjart og lýsir upp rýmið án þessa að blinda.

BigBox
 

Stórir hlutir, t.d. pizzur, helgarsteikin eða kökur passa auðveldlega í BigBox skúffuna.

EasyAccess
 

Tvískiptar hillur úr hertu öryggisgleri sem hægt er að breyta. Gefur enn meiri möguleika og betri yfirsýn í kælirýminu.

LowFrost
 

Að afhríma frystinn er ekki bara tímafrekt heldur líka orkufrekt. LowFrost tæknin fækkar til muna þeim skiptum sem þarf að afhríma með því að minnka hrímmyndun í rýminu.
 

Eggjabakki
 

Geymdu allt að 6 egg í þessum handhæga eggjabakka.
Vörunúmer: KG49EAICA Flokkur: Kæli- & frystitæki, Með frysti,