Einfaldur og þæginlegur kæli- og frystiskápur frá Belgíska fyrirtækinu Domo
Almennt
- Hljóð 40 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- HxBxD: 143 x 54,5 x 55 cm
- Orkuflokkur D
- Rafmagnsnotkun 137 kWh á ári
Kælihluti
- Rúmmál 169 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í skápnum
- Glerhillur
Frystihluti
- Rúmmál 37 lítrar (nettó)
- Tvær hillur