MEATER Original Kjöthitamælir

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

17.950 kr

The Original MEATER kjöthitamælirinn hefur slegið í gegnum allan heim fyrir sitt notagildi og nákvæmni. Mælirinn er 100% þráðlaus og hefur allt að 10 metra drægni.

Fylgstu með hitanum á kjötinu í gegnum app í snjallsímanum, appið áætlar svo eldunartímann fyrir þig. 

 Tæknilegar upplýsingar

  • Bluetooth 4.0 tenging við síma
  • 10 metra drægni á milli mælis og síma
  • Hitaþolinn allt að 275°C
  • Ryðfrítt stál og keramík
  • Vatnsheldur og auðvelt að þrífa
  • Þolir uppþvottavél
  • MEATER Link - Framlengdu drægnina á MEATER mælinum með auka síma eða spjaldtölvu í gegnum WiFi
  • Hægt að hlaða allt að 100 sinnum á einni AAA rafhlöðu
  • Hægt að festa með segli á t.d. ísskápinn eða grillið.
  • Lengd hitamælisins er 13cm og 6mm þykkur
Vörunúmer: RT3-MT-ME01 Flokkur: Kjöthitamælar, ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Önnur smátæki,