Tilboð
B-VARA

Eico Chloe Cast Iron veggháfur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

175.920 kr 219.900 kr

B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni. 
 
Ástæða: Umbúðir hafa verið opnaðar
 

Chloe Cast Iron Svartur eða pottajárns háfur. Eico sérhæfir sig í háfum og hannar og framleiðir þá í samstarfi við virtustu framleiðendur á þessu sviði. Chloe háfarnir eru með nýrri CleanTechnology þar sem hægt er að hafa háfinn í gangi allann daginn til að soga út loft og auka loftflæðið og loftgæðin á heimilinu.

 • Samræmd einkunn Evrópusambandsins:
  • Sog A
  • Lýsing C
  • Síun C
 • Möguleiki á að blása beint útað aftan (aukahlutur 6411)
 • 3 hraðastillingar + háhraðastilling 
 • 300-590 rúmmetra sogafköst 
 • 700rúmmetra sogafköst á háhraðastillingu
 • Hljóð, 51-66 dB(A) á lægstu vs hæstu stillingu 
 • 1 x 10W LED
 • Timer 10-20-30... min
 • CleanTechnology - stöðugur blástur (eingöngu fyrir útblástur)
 • Möguleiki á útblæstri (stokkur fylgir) eða kolasíu (fylgir ekki)
 • 2 stk kolasía LongLife vnr. 2650
 • Mál: Sjá teikningu
Vörunúmer: ChloéCastIron Flokkur: Veggháfar, RAFHA OUTLET,