Tilboð

Meat It kjöthitamælir

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

11.950 kr 18.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Fullkomni aðstoðarmaðurinn í eldhúsið. Fylgist með steikinni fyrir þig, lætur vita hversu mikið er eftir að eldunartíma og hvenær steikin er fullkomin. 

  • Bluetooth
  • App stýring
  • Þolir 600°C
  • Veggfesting
  • Allt að 60 metra drægni
  • Endurhlaðanleg rafhlaða
  • 24 klst rafhlöðuending
  • Með loki
Vörunúmer: F74380-26 Flokkur: Eldunartæki, ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Önnur smátæki,