- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- Ástæða: Kælir skilað, óvitað hvers vegna. Mældur og kælir vel. Fínar rispur að ofanverðu.
Nettur og fallegur kæliskápur með glerhurð úr Oslo línunni frá Temptech.
- HxB: 81,3 x 57 cm
- Fyrir allt að 180 dósir
- 145 lítrar
- Hvít LED lýsing
- 39 dB(A)
- Tvöfalt gler í hurð, UV vörn og Argon gasfyllingu til að tryggja hámarks einangrun og enn stöðugra hitastig
- 2-20°C
- Inngreypt handfang
- Orkuflokkur F
- Hæð x Breidd x Dýpt: 81,3 x 59,5 x 57 cm





