- B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
- Ástæða: 30 Daga skil / passaði ekki í innréttingu
Mjó og nett, tekur borðbúnað fyrir allt að 11 mans. Með kolalausum EcoMotor er hún hljóðlátari og endingarbetri en fyrri módel.
Það allra helsta:
- Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð
- Sjálfvirkt þvottakerfi sem aðlagar tíma, hitastig og vatnsþörf hverju sinni
- Kolalaus EcoMotor - hljóðlátari og endingarbetri
Og allt hitt:
- 8 þvottakerfi AutoFlex 45°C-65°C, All-in-Wash, 50°C sparnaðarkerfi, glasakerfi 45°C, 70°C intensiv erfiðiskerfi, 60°C hraðkerfi, 40°C glasakerfi, 35°C viðkvæmt og skolun
- All-in-Wash þvottakerfi - fer betur með viðkvæma hluti í eftrikörfu en þrýfur samt með krafti í neðri körfu
- AutoOff - slekkur á vélinni, hafir þú gleymt því og eyðir því engu rafmagni
- Snertitakkar
- Barnalæsing
- Skjár sem sýnir tímalengd þvottakerfis og niðurtalningu
- Framstillt ræsing möguleg um 1-24 klst.
- Efri þvottakarfa með hæðastillingu
Og það tæknilega:
- Tekur borðbúnað fyrir allt að 11 manns
- A++/A/A einkunn fyrir orkunýtni/þvottagæði/þurrk
- Orkunotkun 225kW á ári
- Hljóð 45 db(A)
- 10 Amper
- HxBxD: 81,8 - 92 x 44,8 x 57 cm ( fyrir 70cm innréttingarframhliðar)