Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og baklýstum LED stöfum
- Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
- Hvítur
- Vandað handfang með opnunarstuðningi
- Hljóð 36 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- Orkuflokkur D - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 186 x 59,5 x 65 cm
Kælihluti
- Rúmmál 390 lítrar (nettó)
- LED lýsing - kælirýmið er vel upplýst bæði frá baki og hliðum
- PowerCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.
- CleanAir+ loftsía sem kemur í veg fyrir vonda lykt
- ExtraChill kæliskúffa - Veitir betri endingu á kjöt og fiskafurðum
- Stór grænmetisskúffa með Greenzone+ rakastýringu
- Sjálfvirk afhríming