Siemens iQ300 Kæli og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

299.950 kr

Fullkominn Siemens innbyggður kælir með kæliviftu og frystir með NoFrost. Þessi skápur er breiðari en hefðbundnir innbyggðir kæliskápar, þ.e. 70cm og er því einstaklega rúmgóður. 

Almennt

  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá
  • Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð 
  • Hljóð 34 dB(A)
  • Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun. 
  • HxBxD: 193,5 x 69,1 x 54,8 cm

Kælihluti

  • Rúmmál 285 lítrar (nettó) 
  • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
  • autoAirFlow Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • Grænmetisskúffa
  • Útdraganleg HyperFresh grænmetisskúffa  með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
  • Kjötskúffa -heldur kjöt og fisk kaldari
  • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

  • Rúmmál 98 lítrar (nettó) 
  • 3 skúffur
  • Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu
  • NoFrost tækni  - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
  • Hraðfrysting 
  • Frystigeta 4 kg á sólarhring
Vörunúmer: KB96NVSE0-26 Flokkur: Kæli- & frystitæki, Innbyggðir,