Þvoðu allt að 8 kíló og þurrkaðu 5 kíló í einni lotu. 1400 snúninga vinduhraði, SoftDrum tromla, kolalaus mótor og gufukerfi. Þessi vél er fyrir þá sem vilja spara plássið með tveimur tækjum í einu.
Það helsta:
- 9 kg þvottageta og 6 kílóa þurrkgeta
- 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði - 1200/1000/800/600/400
- AI DD ™ - vegur og metur aðstæður á þvotti og aðlagar hita, snúning o.fl eftir þörfum
- Kolalaus Silence hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari
- SoftDrum tromla - lágmarkar slit á og verndar viðkvæman fatnað
- Gufukerfi - sléttir úr krumpum, eyðir lykt og frískar upp á fatnaðinn
- Góð sérkerfi þ.á.m. ull, handþvottur, gufukerfi og Wash&Dry þvottur og þurrkur í einni lotu
Og allt hitt:
- LED skjár, snertitakkar fyrir kerfa- og hitaval
- Active Balance Control mishleðsluskynjun
- XXL 34 cm hurðarop með allt að 160° opnun
- AuteSense þvottatækni aðlagar tíma, vatns- og rafmagnsnotkun eftir þörf
- WoolMark ullarvottun
- Barnalæsing á hurð og stjórnborði
- Þvottakerfi: bómull, bómull eco, gerfiefni, viðkvæmur þvottur, ull/handþvottur, ofnæmiskerfi með gufu, sportfatnaður, gufukerfi, gallaefni, 1 klst hraðkerfi, skolun, dæling/vinda
Og það tæknilega:
- Hljóð 71 dB(A) í þeytivindu
- Orkunýtni D í þurrki
- Orkunýtni A í þvotti
- H x B x D: 85 x 59,7 x 56,5 (full dýpt 62 cm)