Innbyggð klakavél í frysti
Klakavélin í skápnum er falin inni í frystinum, þar sem eru tvö hólf sem skápurinn sér til að séu alltaf full, annaðhvort af litlum eða stórum klökumBetri geymsla fyrir ferska matvöru
Skápurinn er búinn vönduðum skúffum sem geyma fersk matvæli eins og kjöt, fisk og grænmeti enn betur. Skúffurnar eru raka hitastýrðar ná því að framkalla sem mestan endingartíma á ferskri matvöru.Autofill vatnstankur
Í hurðinni á skápnum er svokallað BewerageCenter sem sér til þess að það er allt kalt og fersk vatn innan handar.
Smart Things
Haltu stöðuguhitastigi í kæliskápnum þannig að maturinn haldist ferskur þótt þú opnir og lokar hurðinni oft.
Almennt
- Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Fullkomin innbyggð klakavél beintengd
- Fingrafarafrítt burstað stál
- Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 38 dB(A)
- Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél
- HxBxD: 178 x 90,8 x 73 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
- Nettóþyngd 136 kg.
Kælihluti
- Rúmmál 487 lítrar
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Breytanleg innrétting
- Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- Klakavél beintengd
- Rúmmál 187 lítrar
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- All-Around Cooling Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- FastFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 12 kg á sólarhring