Sýningarinnréttingar til sölu

Gerðu einstök kaup á þessum innréttingum sem nú eru til sölu vegna breytinga og sparaðu 40% frá listaverði. Hægt er að aðlaga innréttinguna að einhverju leyti að þínum þörfum. Hafðu samband við sölumann í síma 5880500 eða sendu fyrirspurn á rafha@rafha.is. 

Veda fataskápur
Fullt verð kr. 219.149,-
Þetta eintak selst á 131.489,
Ríkulega búinn fataskápur með mörgum útdraganlegum hillum. 
Mál: H  220 x B 120 x  D 58 cm