Svartur - Tvöfaldur kæli- og frystiskápur án klaka og vatnsvélar. Þessi skápur er einstaklega hljóðlátur og er því aðeins 36db(A).
Almennt
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá fyrir bæði kæli- og frysti
- Aðvörunarkerfi ef hitastig fellur
- Fingrafarafrítt burstað svart stál
- Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 36 dB(A)
- SmartInverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél
- HxBxD: 17 x 91,3 x 73,5 cm með hurðum
- Nettóþyngd 101kg.
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Svartur
Kælihluti
- Rúmmál 423 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Breytanleg innrétting
- Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða
- BigBox grænmetisskúffa með loki sem lyftist þegar hún er dregin út
- Sjálfvirk afhríming
- FastChill hraðkæling
Frystihluti
- Rúmmál 241 lítrar (nettó)
- NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
- Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
- Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- FastFreeze hraðfrysting