EQ 500 Classic kaffivél frá þýska framleiðandanum Siemens. Einfalt stjórnborð, mjólkurflóari og sérstaklega hlóðlát og endingargóð ceramDrive keramikkvörn.
- CoffeeSelect - Veldu kaffitegund með því að velja á skjánum espresso, espresso macchiato, café créme, cappuccino, Latte Macchiato, Americano, Flat White
- oneTouch - helltu uppá þinn uppáhalds bolla með einum smell
- ceramDrive keramikkvörn - hljóðlátari og endringarbetri
- aromaDouble shot - vélin malar baunirnar í tveimur lotum og tryggir því sérstaklega sterkt kaffi án þess að fórna bragði
- milkPerfect flóunarstútur - fáðu silkimjúka froða á einfaldan hátt beint í bollann
- autoMIlkClean - vélin hreinsar sig sjálf með gufu eftir hvern bolla
- 1500W - sérstaklega snögg að hella uppá fyrsta bollann
- Baunahólf: 270 gr
- Vatnstankur: 1,7 lítrar
- Korgskúffa
- þrýstingur: 15 bör
- Stillanlegur styrkur og mölun
- Hreinsikerfi
- Eingöngu til heimilisnotkunar
- Litur: Svört
- Hæð x Breidd x Dýpt: 51 cm x 34,3 cm x 42,8 cm