Samsung Side By Side kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

249.950 kr

Sannkallaður konungur kæliskápanna. Hér er engu til sparað og sannkallað flaggskip Samsung. Skápurinn er alveg sléttur að framan og í svörtu Black Steel útliti sem gefur honum einstaklega fágað yfirbragð.

Smart Things
 

Haltu stöðuguhitastigi í kæliskápnum þannig að maturinn haldist ferskur þótt þú opnir og lokar hurðinni oft. Málmplatan í bakinu heldur kuldanum í loftinu og hjálpar til við að náhitastigi aftur á skápinn hratt aftur. Platan hefur einnig fallega áferð og auðvelt er að þurrka af henni.

 

Tvöföld kælipressa

Gakktu úr skugga um að maturinn haldi raka og ferskleika lengur. Twin Cooling Plus™ hámarkar hitastig og rakastig í ísskápnum og frystinum með tveimur sjálfstæðum kælikerfum. Þetta kælikerfi varðveitir matinn betur og verndar gæðin á matvælum til lengdar.

Stafræn hitastýring 

Með hraðklælingu blás köldu lofti inn í ísskápinn til að kæla niður matinn þinn og drykki ennþá hraðar. Power Freeze veitir hraðan straum af köldu lofti inn í frystinn. Tilvalið fyrir hraðfrystingu. Með stafrænni hitastýringu getur þú viðhaldið nákvæmum hita á skápnum hverju sinni og er skápurinn fljótur að bregðast við ef þú vilt hækk eða lækka hitann.

 

Innbyggð klakavél

Þessi skápur kemur með innbyggðri klakavél sem þú getur beintengt í vatn, svo þú ert alltaf með ferskt rennandi vatn úr skápnum og nýja klaka. 

 

Almennt

 • Orkunýtni E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
 • Fullkomin innbyggð klakavél með vatnstank
 • Fingrafarafrítt Black Steel stál
 • Ótrúlega hljóðlátur, aðeins 36 dB(A)
 • Digital Inverter orkusparandi og hljóðlát hágæða kælivél  
 • HxBxD: 178 x 91,2 x 71,6 cm með hurðum (dýpt 61 cm án hurða)
 • Nettóþyngd 110 kg.

Kælihluti

 • Rúmmál 409 lítrar 
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Breytanleg innrétting
 • Twin Cooling Plus system - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
 • Hillur með kanti svo að vökvi leki ekki milli hæða 
 • Sjálfvirk afhríming
 • FastChill hraðkæling

Frystihluti

 • Klakavél með vatnstank
 • Rúmmál 225 lítrar 
 • NoFrost sjálfvirk afhríming. Engin ísmyndun eða hélun. Matur geymist við kjöraðstæður
 • All-Around Cooling Kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
 • Björt sparneytin LED lýsing miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur
 • Stórar frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • FastFreeze hraðfrysting 
 • Frystigeta 15 kg á sólarhring

 

 

Vörunúmer: RS68CG883EB1EF Flokkur: Með frysti, Tvöfaldir / amerískir,