Afar vel búinn skápur með Metal Cool bakhlið. Með SpaceMax™ og OptimalFresh+ tækni frá Samsung nýtist kælirýmið frábærlega og er breytilegt eftir þínum þörfum að hverju sinni.
Almennt
- SpaceMax veggir skápsins eru þynnri þökk sé sérstakri einagrunar tækni og þannig eykst geymslu rýmið til muna
- Stafrænt stjórnborð framan á skáp með snertitökkum og baklýstum LED stöfum
- Aðskilin kerfi - hægt er að stilla hitastig fyrir kæli- og frysti sérstaklega
- Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
- Black Steel útlit
- Inngreypt handföng
- Metal Cool bakhlið heldur hitastiginu í skápnum enn betur
- Sérstaklega hljóðlátur - Hljóð aðeins 35 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 203 x 59,5 x 65,8 cm
- Bækling er hægt að nálgast hér
Kælihluti
- Rúmmál 273 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
- MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Optimal Fresh Plus skúffa sem hægt er skipta í tvennt. Geymdu kjötið og fiskinn vinstra meginn í kaldari hlutanum og hægra meginn eru kjör aðstæður til að geyma ávexti og grænmeti
- Stór grænmetisskúffa með Humiditi Fresh+ rakastýringu
- Slide & Fold hilla - útdraganleg hilla sem auðveldar aðgengi og gefur meiri möguleika
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 112 lítrar (nettó)
- NoFrost tækni - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
- 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- Frystigeta 12 kg á sólarhring