Samsung kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

189.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Samsung er hefur hannað einn hagkvæmasta, flottasta og fullkomnasta skáp sem kostur er á í dag. Hjlóðlátur, NoFrost, Kælivifta og fjöldi annara eiginleika sem vinna saman að því að halda matvælunum þínum ferskum lengur. Stílhreint svart útlit með blárri lýsingu á milli hurðanna gefur skápnum einstakt útlit og er tilkomumikil viðbót í hvaða eldhús sem er.

Almennt

  • Upplýst handfang - fallegt blátt LED ljós lýsir upp handfangið á skápnum. Fullkomin blanda af fagurfræði, einfaldleika og hagnýtri hönnun
  • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og baklýstum LED stöfum
  • Twin Cooling - tvö aðskilin kælikerfi sem tryggja ferskleika og án þess að lofti úr frysti sé blandað í kæli og öfugt. Þannig haldast eplin þín fersk, ísinn í frystinum hélar ekki og klakarnir munu ekki fá keim af hvítlauk úr kælinum. 
  • Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
  • Vacation mode - sparaðu rafmagn á meðan þú ert í fríi.
  • Svartur
  • Inngreypt handföng
  • Hljóð 38 dB(A)
  • Hægt að víxla hurðum
  • Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • HxBxD: 201,7 x 59,5 x 59 cm

Kælihluti

  • Rúmmál 246 lítrar (nettó) 
  • Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
  • MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. 
  • PowerCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.
  • Útdraganleg FreshZone skúffa  með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli
  • Stór grænmetisskúffa 
  • Easy Slide hilla - útdraganleg með auðveldu aðgengi
  • Flöskurekki
  • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

  • Rúmmál 122 lítrar (nettó) 
  • NoFrost tækni  - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
  • CoolSelect Plus - Nýjung! Hægt að velja milli fjögurra hitastiga í frystinum. 2°C, -1°C, -5°C eða -15 ~ -23°C
  • 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
  • Quick Freeze hraðfrysting 
  • Frystigeta 13 kg á sólarhring
Vörunúmer: RB36R872PB1/EF-26 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti,
Vörumerki Samsung
Modelnúmer RB36R872PB1
Flokkur 7. Kæliskápur/frystir
Orkunýtniflokkur E
orkunotkun “XYZ” kWh/ári, byggt á stöðluðum prófunarniðurstöðum fyrir 24 klukkustundir. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað og hvar það er staðsett 262
Rúmmál í lítrum, samtals 355
Rúmmál í lítrum, kælihólf 245
Rúmmál í lítrum, búrhólf 0
Rúmmál í lítrum, svalahólf 0
Rúmmál í lítrum, klakahólf 0
Rúmmál í lítrum, frystihólf 110
Rúmmál í lítrum, vínkælihólf 0
Rúmmál í lítrum, fjölnotahólf 0
Rúmmál í lítrum, annars konar hólf 0
Stjörnufjöldi frystihólfs 4
Hönnunarhiti annara hólfa > 14 °C  
Frostlaus (J/N), kælihólf
Frostlaus (J/N), frystihólf
Þiðnunartími klukkustundum 18
Fyrstigeta kg/24 klst 13
Loftslagsflokkur SN-N-ST-T
Lægsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 10
Hæsti umhverfishiti sem tækið gengur, í °C 38
Hávaðamengun db(A) re1 pW 35
Innbyggt tæki J/N NEI
Þetta tæki er einungis ætlað til geymslu á víni J/N NEI