Liebherr innbyggður kæliskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

349.950 kr

Innbyggður skápur með sérstaklega stóru BioFresh svæði sem geymir kjöt, fisk, grænmeti, ávexti og mjólkurvörur betur og lengur. Liebherr er þýskt framleiðsla í hæðsta gæðaflokki.

 

Almennt

 • Orkuflokkur D
 • Stafrænt stjórnborð með skjá
 • Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
 • Hljóð 36 dB(A)
 • Hægt að víxla hurðum
 • HxBxD: 177,2 - 178,8 x 56 - 57 x 55 cm

Kælihluti

 • Rúmmál 301  lítrar (nettó) 
 • BioFresh - þrjár neðstu skúffurnar eru BioFresh skúffur. Hitastigið í þeim er haldið nær frostmarki og eru þær sérstaklega hentugar til þess að geyma ávexti, grænmeti, kjöt-, fisk- og mjölkurvörur. Vítamín og ferskleiki varðveitast lengur.
 • LED lýsing - kælirýmið er vel upplýst bæði frá baki og hliðum
 • PowerCooling kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði. Viftan slekkur á ser þegar hurðin er opnuð og sparar rafmagn.
 • SuperCool hraðkæling - náðu kuldanum niður í kjörhita eftir að skápurinn er opnaður eða fylltur af nýjum matvælum.
 • SoftTelescopic hillur - útdraganlegar með auðveldu aðgengi
 • Eggjabakki - handhægur bakki sem hægt er að taka út úr kælinum
 • Rakastýring - stjórnaðu rakanum í BioFresh skúffunum. DrySafe fyrir kjöt-, fisk- og mjólkurvörur. HydroSafe fyrir ávexti og grænmeti. 
 • Sjálfvirk afhríming
 • Hitastig í almennurými +3°C - +9°C
Vörunúmer: IKBP3560-22 Flokkur: Kæli- & frystitæki, Innbyggðir,