Vegna breytinga í sýningarsal er þetta sýningareintak til sölu
Fáðu meira pláss fyrir allar þínar matvörur með þessum risa kæli- og frystiskáp frá Siemens. 70 cm breiður og tveir metrar á hæð og heilir 440 lítrar að rúmmáli. Þýsk þægindi og gæði.
Almennt
- Skjár með snertitökkum og LED ljósum
- Hljóð 35 dB(A)
- Svart stál
- Hægt að víxla hurðum
- Inngreypt handföng á hliðum
- Orkuflokkur D - Upplýsingar um orkumerkingar ESB má nálgast hér
- HxBxD: 203 x 70 x 67 cm
Kælihluti
- Rúmmál 311 lítrar (nettó)
- LED lampar sem lýsa inn í skápinn
- Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
- VitaFresh grænmetisskúffa - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig.
- HyperFresh Plus 0°C kæliskúffa með 15% lægra hitastigi fyrir kjöt og fisk - allt að tvöföldun á geymsluþoli.
- 5 hillur úr hertu öryggisgleri
- Sjálfvirk afhríming
Frystihluti
- Rúmmál 108lítrar (nettó)
- NoFrost tækni - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
- BigBox frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- SuperFreeze hraðfrysting
- Frystigeta 15 kg á sólahring