Electrolux Renew 800 Straujárn

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

19.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Electrolux kynnir þetta fallega og vel hannaða gæða straujárn úr Renew 800 línunni

 

Umhirða af nákvæmni
 

Renew 800 gufustraujárnið hefur stillingar fyrir allar þínar þarfir. PrecisionCare™ tæknin þýðir að þú þarft ekki lengurað giska á hitastigið. Innbyggður lampi er tengdur við snjallhitastilli þannig að þú straujar alltaf við réttan hita á allar tegundir efnis og getur um leið séð afköstin almennilega. Þú munt aldrei missa af krumpu aftur!

 

Þú veist alltaf að hitastigið er rétt

Sérsniðin kerfi tryggja að straujárnið haldi réttu hitastigi og gufustigi óháð efni. Þegar straujárnið nær réttu hitastigi kviknar á gaumljósi. PrecisionCare™ tæknin þýðir að þú þarft ekki lengur að giska á hitastigið.

 

Hentar fyrir útivistarföt

Hugaðu að útivistarfötunum þínum við rétt hitastig. Sérsniðið straukerfi endurvekur vatnsfráhrindandi eiginleika í útivistarfatnaði.

Gufustraujárn eftir þínum þörfum

Fáðu bestu strauárangur með blöndu af hita, gufu og þrýstingi frá rispuþolnum RESILIUM™ Ski 500 sólanum á járninu. Sólinn dreifir gufunni jafnt fyrir mýkri áferð. Þegar þú ýtir á gufuhnappinn færðu gufu nákvæmlega hvar og hvenær sem þú þarft hana.

Stilltu vatnshörkuna

Water Softner System sameinar einstaka Soft Water Activator og FlushClean virkni sem heldur gufunni hreinni og mýkri og lengir endingu gufujárnsins. Þú færð meldingu þegar það er kominn tími á að endurstilla vatnshörkuna.

*á íslandi er vatnið mjúkt og því er best að stilla vatnshörku á núll fyrir sem mestan árangur.

Það tæknilega: 

  • 2600W - tilbúið til notkunar á örskotsstundu.
  • 3 metra rafmagnssnúra
  • Non-stick SoftGlide keramík sóli
  • Mjór framendi sem auðveldar þér að strauja í kringum hnappa.
  • Allt að 250g gufuskot
  • Stillanleg jöfn gufa 0-45g.
  • Hægt að gufa skyrtur og flíkur á herðatréi eða hangandi gluggatjöld.
  • Dropastopp. Jafnvel við lágt hitastig mun þetta straujárn ekki leka og skilja eftir sig bletti i tauið.

 

Vörunúmer: E8SI1-7EGM-8 Flokkur: STRAUJÁRN,