Tilboð
-15%

Samsung SpaceMax Þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

134.950 kr 158.950 kr

AI Control og SmartThings tæknin frá Samsung er sameinuð í þessari nútíma þvottavél frá Samsung.

 

Það helsta: 

  • SmartThings – Tengdu vélina við WiFi. Þú getur stjórnað vélinni frá símanum þínum og stuðst við þvottaleiðbeiningar og rétt kerfaval. Fylgstu jafnframt með framvindu og tíma og með sinntu nauðsynlegu viðhaldi s.s. tromluhreinsun eða fáðu bilanagreiningu.
  • SpaceMax™ 11 kg hleðslugeta
  • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
  • Kolalaus Digital Inverter hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari. 10 ára ábyrgð.
  • VRT plus™ þvoðu hvenær sem er, með VRT tækni er vélin hljóðlátari og titrar minna 
  • AI Control - þvottavélin lærir á þig og aðlagast að þínum þörfum og óskum
  • Eco Bubble™ – þvottaefni leystist upp undir þrýstingi og breytist úr dufti í sápukvoðu sem blandast hraðar í þvottinn. Þvotturinn verður hreinni, jafnvel við mjög lágt hitastig.
  • BubbleSoak™ - valkvætt forþvottakerfi og hentar fatnaði með erfiða bletti. Þvotturinn er lagður í bleyti í sápufroðu, sem fjarlægir blettina
  • Hraðkerfi -  fyrir lítið magn og minna óhreint tau
  • Swirl+ tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
  • Drum Clean – 70°C tromluhreinsun sem heldur vélinni lyktalausri og fyrirbyggir sveppagróður og óhreinindi í þvottakari. Drepur 99,9% af bakteríum
  • Góð sérkerfi þ.á.m.ull, barnaföt og rúmföt
  • Hygienic Cleaning sótthreinsandi gufukerfi til að drepa bakteríur og ofnæmisvalda

Og allt hitt: 

  • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
  • Framstillt ræsing möguleg 1-24 klukkustundir
  • XL 48 cm hurðarop
  • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
  • Þvottakerfi: Eco 40-60, 15' Quick wash, Íþróttaföt, Barnaföt, Rúmföt, Cloudy Day, Bómull, Litað, Viðkvæmt, Gallaefni, Vinda/tæming, Drum Clean, Hygiene Gufa, Intense Kalt, Útiföt, Skol, Skyrtur, Hlóðlátt, Gerfiefni, Handkæði, Ull
  • Val um Intensive, forþvott,  Bubble Soak, Easy Iron
  • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
  • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis
  • Keramíkhúðað hitaelement - betri ending og minni tæring
  • Stay Clean Drawer - sjálfhreinsandi skúffa fyrir þvottaefni

Og það tæknilega: 

  • Hljóð 72 dB(A) í þeytivindu
  • Orkunýtni A - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Þvottahæfni A
  • Vinda B
  • H x B x D: 85 x 60 x 60 cm

Aukaefni

  • Leiðbeiningar á má nálgast hér 

 

Vörunúmer: WW11BB504CAWS4-26 Flokkur: ÞVOTTAVÉLAR, Venjulegar,
Vörumerki Samsung
Modelnúmer WW11BB504CAW
Nafnafköst (kg) miðað við 60°C staðalbaðmullarkerfi og fulla hleðslu 11
Orkunýtniflokkur A
Orkunotkun „X“ kílóvattstundir, miðað við 100 staðalþvottalotur fyrir baðmullarker� við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu, og orkunotkun í ham sem notar lítið a�. Raunorkunotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 52
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 60°C og fulla hleðslu í kWh 0,53
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfisvið 60°C og hlutahleðslu í kWh 0,53
Orkunotkun staðalbaðmullarkerfis við 40°C og hlutahleðslu í kWh0.52,3
Aflþörf þegar slökkt er á búnaði í W  
Aflþörf í reiðuham eftir notkun í W  
Vatnsnotkun „X“ lítrar, miðað við staðalþvottalotu fyrir baðmullarkerfi við 60 °C og 40 °C miðað við fulla hleðslu og hlutahleðslu. Raunvatnsnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað 54
Þeytivinduafkastaflokkur á kvarða frá G (lökustu afköst) til A (hámarksafköst) B
Hámarkssnúningshraði (snúningar/mínútu) 1400
Rakainnihald sem eftir er (%) 53,9
60 °C staðalbaðmullarkerfi“ og 40 °C staðalbaðmullarkerfi eru staðalþvottakerfi sem upplýsingarnar á merkimiðanum og upplýsingablaðinu eiga við, þau kerfi henta til að hreinsa eðlilega óhreinan baðmullarþvott, og eru skilvirkustu kerfin hvað varðar bæði orku- og vatnsnotkun  
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með fulla hleðslu í mínútum 240
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 60°C með hlutahleðslu í mínútum 180
Tímalengd staðalbaðmullarkerfis við 40°C með hlutahleðslu í mínútum 180
Tímalengd reiðuhams eftir notkun í mínútum  
Hávaðamengun (dBa) við þvott  
Hávaðamengun (dBa) við þeytivindingu 72
Innbyggt tæki J/N NEI