-10% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM (EKKI TILBOÐ / FAST LÁGT VERÐ) MEÐ AFSLÁTTARKÓÐA: VETUR10
LÝKUR EFTIR 0 KLST. 0 MÍN. 0 SEK.

Hisense AutoDose Steam Wash Þvottavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

89.950 kr

Hisense er leiðandi framleiðandi á heimilistækjamarkaði með sjálfbærni og gæði að leiðarljósi síðan 1969.

A-20%
 

Orkusparnaðurinn hefur aldrei verið meiri! Þessi vél er 20% betri en viðmið fyrir orkuflokk A. 

 

Auto Wash

Ekki of hugsa kerfisstillingar - Auto Wash notar sjálfvirka greiningu til að vega og meta þvottinn og aðlagar stillingar að því. 

Stór LED skjár

Stillingar fara ekki milli mála með stórum og björtum LED skjá.

 

Sjálfvirkur sápuskammtari

Of mikið? Of lítið? Þessi spurning heyrir sögunni til með sjálfvirkum sápuskammtara! 

 

Framstillt ræsing

Sparaðu áhyggjurnar með allt að  24 tíma framstilltri ræsingu. Farðu áhyggjulaus í erindi dagsins og komdu heim í nýþveginn þvott.


Það helsta: 

  • ConnectedLife með SmartAssist – Tengdu vélina við WiFi. Þú getur stjórnað vélinni frá símanum þínum og stuðst við þvottaleiðbeiningar og rétt kerfaval. Fylgstu jafnframt með framvindu og tíma og með sinntu nauðsynlegu viðhaldi. 
  • XL 10,5 kg hleðslugeta
  • 1400 snúninga stillanlegur vinduhraði 
  • AutoDose - Sjálfvirkur sápuskammtari
  • Kolalaus Digital Inverter hágæðamótor - lengri ending, minna slit, hljóðlátari og hraðvirkari með 5 ára ábyrgð
  • 15/30 og 49 mínútna hraðkerfi -  fyrir lítið magn og minna óhreint tau
  • SoftDrum+ tromla - lágmarkar slit og verndar viðkvæman fatnað
  • Pause & Add – gleymdir þú einhverju? Bættu við seinasta sokknum sem gleymdist þótt kerfið sé byrjað
  • AutoWash tækni - aðlagar þvottatíma og vatnsnotkun að þörf og kemur í veg fyrir að fötin þín séu ofþvegin
  • Góð sérkerfi þ.á.m.ull, barnaföt og rúmföt
  • SteamWash sótthreinsandi gufukerfi til að drepa bakteríur og ofnæmisvalda

Og allt hitt: 

  • ​​​LED skjár sem sýnir framvindu þvottakerfis
  • DelayEnd - Framstillt ræsing möguleg 1-24 klukkustundir
  • XL 32 cm hurðarop með allt að 160° opnun
  • Barnalæsing á hurð og stjórnborði
  • Þvottakerfi: Eco 40-60, bómull, gerviefni, ull, dúnn, Power hraðkerfi 49 eða 30 mínútur, Quick 15 hraðkerfi, AutoWash kerfi, AllergyCare, Sport, DrumClean tromluhreinsun
  • Val um SteamTech, forþvott, hraðþvott og aukaskolun
  • Mishleðsluskynjun - vélin fylgist grannt með þyngdarmisjöfnun í tromlunni og leitast við að jafna tauið út og lágmarka átök við þeytivindu
  • Öflug skoltækni sem byggir á skolun og stuttri vindu til skiptis

Og það tæknilega: 

  • Hljóð aðeins 53 dB(A) í þvotti og 72 dB(A) í þeytivindu
  • Orkunýtni A - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
  • Þvottahæfni A
  • Vinda B
  • Tromlstærð 54 lítrar
  • H x B x D: 85 x 60 x 61 cm

 

Vörunúmer: WF3S1045BW3-26 Flokkur: Þvottahús, Venjulegar,