Við kynnum með stolti nýjustu vörulínuna úr smiðju Electrolux. Electrolux Excellence sameinar nýsköpun, gæði og sjálfbærni með kröfur neytenda í fyrirúmi
Það helsta:
- XXL að innan, pláss fyrir allt uppvaskið í einu og allt að 34 cm háa diska, potta eða aðra stóra hluti
- SatelliteClean þvottarmur, þvær betur í alla króka og kima + sérstakur ProWater úðari í toppi vélarinnar
- MaxiFlex Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð
- AirDry öflug þurrkun sem opnar hurð vélarinnar í lok þvottakerfisins sem gerir þurrkunina allt að þrisvar sinnum betri en áður
- Ljós innan í vél
- ComfortRails hágæðabrautir - körfur og hnífaparabakki renna ljúflega út og inn
Og allt hitt:
- 7 þvottakerfi þ.á.m. AUTO sjálfvirkt aðalkerfi sem aðlagar tíma og hitastig að þörf, 50°C sparnaðarkerfi, 60°C hraðkerfi, pottakerfi, vélarhreinsun og skolun.
- Hraðkerfi 30 mínútur
- Borðbúnaður fyrir allt að 14 manns
- Framstillt ræsing um allt 1-24 klst.
- Snertitakkar og LED skjár sem sýnir eftirstöðar tíma, kerfaval og aðrar upplýsingar
- Margbreytanleg lúxus innrétting m.a. hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
- Ljós inní vélinni hjálpar þér að hlaða og tæma vélina
- AutoOff slekkur sjálfkrafa í lokin
- Sérlega hentug fyrir glös af öllum stærðum og gerðum með SoftSpikes gúmmípúðum og sérstök grip fyrir glös á fæti
Og það tæknilega:
- Orkunýtni B - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- Orkunotkun 64 kW fyrir hverja 100 þvotta
- Hljóð 42 dB(A)
- Aqua-Control vatnslekavörn
- Litur: Hvít
- HxBxD: 81,8 - 88 x 59,7 x 57,6 cm

GlassCare
Raðaðu viðkvæmum glösum án vandræða með hjálp SoftGrip og SoftSpike gúmmi höldurum. Glösin eru vel varin og haldast stöðug
MaxiFlex hnífaparagrind
MaxiFlex Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð

ComfortRails
Körfunar renna mjúklega út, auðvelt er að hækka þær og lækka og taka út úr vélinni ef þarf.
Ljós
Innbyggt ljós hjálpar þér að sjá betur inní vélinni og nýta plássið enn betur.