Nutribullet flip blandarinn fer með þér hvert á land sem er. Blandarinn getur haldið köldu í allt að 24 tíma.
- Þráðlaus
- 11,1V mótor - allt að 50% lengri rafhlaða en í sambærilegum blandara
- Nutribullet sérhönnuð blöð sem sundra síður næringarefnum og skila silkimjúkri áferð
- Hlaðinn með USB-C tengi
- Einfalt og fljótlegt, fyrir fólk á ferðinni. Þarf bara að ýta niður og snúa og þá blandast allt á augabragði
- Auðvelt að þrífa.