Tilboð

Gram spaneldavél

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

146.761 kr 164.900 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Gram edlavél með spansuðuhelluborði, kjöthitamæli og stafrænustjórnborði. Ofninn hitar upp stórt 77 lítra rýmið á leifturhraða. Innfelldir takkar og barnalás á hurð.

Ofninn

 • Rúmmál ofns 77 lítrar (nettó)
 • BakingPro System® blástursofn með nákvæmari hitastýringu og jafnari hitadreyfingu
 • SteamClean hreinsikerfi - settu vatn í botninn og láttu ofninn hreinsa sig að innan með sjóðandi gufu
 • EasyClean auðþrífanlegur og höggþolinn glerjungur
 • Kjöthitamælir - stingdu mælinum í kjötið eða fiskinn og láttu ofninn sjá um restina.
 • UltraCold - þrefalt gler í ofnhurð
 • 12 eldunarkerfi þ.á.m. 
  • Ekta heitur blástur
  • Undir- og yfirhit​i
  • Undir- og yfirhiti með blæstri
  • Unidrhiti sér
  • Pizzakerfi
  • Grill og blástur
  • Stórt grill
  • Hraðhitun
  • Eco upphitun
  • Affrysting
  • Ofnljós
 • Barnalæsing
 • 2 bökunarplötur, 1 djúp skúffa og 1 grind fylgir

Og ​​helluborð
 

 • 4 spansuðuhellur þ.á.m
  • 2 x 14 - 22 cm 2300W / 3000W með Power Boost
  • 2 x 10 - 18 cm 1200W / 1400W með Power Boost
 • Nemur sjálfkrafa stærð og staðsetningu potts eða pönnu
 • Spansuða byggir á hættulausri tækni þar sem orkan leysist úr læðingi í botni pottsins. Kostir spansuðu eru ótvíræðir. Það er allt í senn tímasparandi, orkunýting er mun betri, það er öruggara, nákvæmara og auðveldara í þrifum

Og það tæknilega

 • Stillanleg sökkulhæð - 85-87 & 90 - 92 cm
 • Orkuflokkur A
 • Skúffa undir fyrir bökunarplötur
 • HxBxD 90 x 60 x 60,5 cm
 • Heildar afl: 11 kW
 • Öryggi: 3 x 16 Amper
Vörunúmer: SI17626-26 Flokkur: ELDAVÉLAR,