Tilboð

Domo Maestro PRO klakavél

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

29.950 kr 39.950 kr

Nett og flott klakavél  framleiðir þessi netta klakavél klaka fyrir alla uppáhalds drykkina þína.  
Meiri klaka takk!

  • 2,8 lítrar
  • Framleiðir 15 kg á sólarhring
  • Fyrstu klakar eftir 8 mínútur = 9 molar
  • Stoppar þegar klakaboxið fyllist
  • Litlir eða stórir klakar
  • Sjálfhreinsikerfi
  • Stál ytra byrði 
  • Hæð 40,4 cm  breidd 24,6 cm og dýpt 43 cm
Vörunúmer: DO9247IB Flokkur: ÝMIS ELDHÚSTÆKI, Klakavélar, Barinn,