Siemens iQ700 borðvifta

Lagerstaða: Sérpöntun (3 - 4 vikna afhending)

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

589.950 kr

Vifta til innbyggingar í borðplötu fyrir aftan helluborð. Með innbyggðum mótor. 

  • voiceControl - stjórnaðu viftunni með röddinni með aðstoð Home Connect appsins frá Siemens
  • cookConnect - stjórnaðu viftunni með helluborðinu
  • Home Connect - stjórnaðu viftunni með appi.
  • iQdrive - hljólátur mótor
  • Orkfuflokkur A
  • Sogkraftur A
  • Síun B
  • Afköst allt að 775 m³/klst. 
  • Hljóð 62 dB(A) á mesta krafti en 65 dB()A á intensive
  • Stærð: Sjá myndir
Vörunúmer: LD88WMM65 Flokkur: VIFTUR & HÁFAR, Innbyggðar & útdregnar,