Vifta til innbyggingar í borðplötu fyrir aftan helluborð. Með innbyggðum mótor.
- voiceControl - stjórnaðu viftunni með röddinni með aðstoð Home Connect appsins frá Siemens
- cookConnect - stjórnaðu viftunni með helluborðinu
- Home Connect - stjórnaðu viftunni með appi.
- iQdrive - hljólátur mótor
- Orkfuflokkur A
- Sogkraftur A
- Síun B
- Afköst allt að 775 m³/klst.
- Hljóð 62 dB(A) á mesta krafti en 65 dB()A á intensive
- Stærð: Sjá myndir