B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 daga skilaréttur nýttur notaður í viku
-
Ríkulega búinn kæli- og frystiskápur frá Samsung þar sem matvælin geymast við kjöraðstæður og lengur. Minni matarsóun og aukinn sparnaður fyrir heimilið, þökk sé loftkælibúnaði sem tryggir hárrétt hita- og rakastig í öllum skápnum með sérsniðnum geymslulausnum.
Almennt
- SpaceMax veggir skápsins eru þynnri þökk sé sérstakri einagrunar tækni og þannig eykst geymslu rýmið til muna
- Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og baklýstum LED stöfum
- Aðskilin kerfi - hægt er að stilla hitastig fyrir kæli- og frysti sérstaklega
- Aðvörunarhljóð og ljós ef hurðir eru skildar eftir opnar
-
Frystihluti
- Rúmmál 114 lítrar (nettó)
- NoFrost tækni - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
- 3 frystiskúffur með betri nýtingu á rými
- Quick Freeze hraðfrysting
- Frystigeta 8 kg á sólarhring
-
Kælihluti
- Rúmmál 230 lítrar (nettó)
- Björt sparneytin LED lýsing í miðjum skápnum
- MultiAirFlow kælivifta tryggir jafnt kuldaflæði í öllum skápnum. Matvæli geymast lengur og við bestu mögulegu skilyrði.
- Stór Humidity Fresh+ grænmetisskúffa með stillanlegu rakastigi
- Slide & Fold hilla - útdraganleg hilla sem auðveldar aðgengi og gefur meiri möguleika
- Power Cool hraðkæling
- Sjálfvirk afhríming
- Litur: Hvítur
- Inngreypt handföng
- Sérstaklega hljóðlátur - Hljóð aðeins 35 dB(A)
- Hægt að víxla hurðum
- Orkuflokkur E - Sjá nánar um orkumerkingar ESB hér
- HxBxD: 185,3 x 59,5 x 65,8 cm
- Bækling er hægt að nálgast hér
