Xiaomi Roborock Q7 MAX+ ryksuguvélmenni

Lagerstaða: Uppselt

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

139.950 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Xiaomi kynnir Roborock Q7 Max+ - Einfalt og þæginlegt

Yfirlit

Roborock Q7 Max+ er einföld og þæginleg

 • Sjálfvirk hleðslu- & tæmingastöð
 • Fljótandi bursti
 • 100% gúmmí bursti
 • 4200Pa² HyperForce™ sogkraftur
 • App og radd stýring
 • Háþróaðar tímaáætlanir
 • Nákvæm LiDAR leiðsögn og 3D kortlagning
 • No-Go bannsvæði
 • 470 ml rykhólf
 • 5200 mAh rafhlaða - tekur allt að 300 m²
 • 350 ml vatnstankur - skúrar allt að 240 m²
 • 300g moppu þrýstingur
 • E11 sía

Betri fljótandi bursti
 

Svo að allt virki sem best þarf burstinn að halda sér nálægt gólfinu. Fljótandi burstinn heldur sig við gólfið þrátt fyrir ójöfnur og skilar þannig mun betri árangri.

Sjálfvirk tæmingarstöð
 

Hreinsaðu oft, en tæmdu sjaldarn. Vélmennið tæmir sig sjálft í stöðinni og getur 2,5 lítra pokinn endst í allt að 7 vikur. Pokinn síar út 99,7% og allt að 0,3 micron.

Gúmmi bursti
 

Gúmmí burstinn endist lengur, ryksugar betur og er auðveldari að hreinsa

HyperForce™
 

Með 4200Pa² HyperForce™ sogi, ryksugar Roborock Q7 upp morgurnkorn og fínustu rykagnir af parketi, föst hár úr teppum og sand úr mottum

App og Raddstýring
 

Allar stillingar eru aðgengilegar í appinu þar að auki er hægt að nota Google home eða Alexa til að ræsa Roborock Q7

Háþróaðar tímaáætlanir
 

Sjálfvirkar tímaáætlanir gefa þær færi á að setja upp fullkomna hreinsiáætlun fyrir þitt heimili. Láttu moppa eldhúsið efitr morgun- og kvöldmatinn. Ryksuga stofuna þrisvar sinnum í viku eða bara eins og þér hentar best

Nákvæm LiDAR leiðsögn
 

Roborock S7 notast við LiDAR ljós og laser skynjara til að læra á þitt heimili og búa til nákvæm kort af herbergjum og öðrum rýmum. Virkar á allt að fjórum hæðum.

No-Go svæði
 

Settu upp No-Go bannsvæði og ósýnilega veggi til að verja viðkvæm húsgögn og aðri muni

Fylgstu með
 

Fylgstu með í appinu og sjáðu hvernig Roborock Q7 gengur að skúra og ryksuga. Jafnvel þegar þú ert ekki heima

Vörunúmer: Q7MAXPLUSBK-26 Flokkur: Ryksugur, Ryksuguvélmenni,