Siemens IQ500 kæliskápur í BlackSteel útliti sem slegið hefur í gegn. Siemens er þekkt fyrir fágaða hönnun og frábær þýsk gæði. Þessi IQ500, 186 cm hái kæliskápur nýtir nýjustu tækni sem geymir matvæli við bestu mögulegu skilyrðiþ
Það helsta:
- hyperFresh grænmetisskúffa með rakastýringu - heldur grænmeti og ávöxtum ferskum allt að tvöfalt lengur og varðveitur betur vítamín og önnur næringarefni
- freshSense tækni - skynjarar tryggja jafnan stöðugan kulda í öllum skápnum óháð því hve oft skápurinn er opnaður
- multiAirflow kælivifta - tryggir jafna dreifingu á köldu lofti um skápinn
- airFreshFilter - sía sem eyðir lykt
Og allt hitt:
- Stjórnborð með snertitökkum og hvítum LED skjá
- LED lýsing - björt og óhindruð LED lýsing
- Flott lóðrétt stangarhandfang
- SuperCool hraðkæling - kælir matvælin leiftursnöggt niður
- FreshBox kæliskúffa á brautum
- 7 glerhillur úr hertu öryggisgleri, þar af 4 með hæðastillingu og 5 útdraganlegar
- 5 hillur í hurð, þar af 1 með easyLift
- Krómaður flöskurekki
Og það tæknilega:
- Orkuflokkur A++, orkunotkun 112 kW/ári
- Vinstriopnun - hægt að víxla opnun
- Rúmmál 346 lítrar nettó
- Hljóð 39 dB(A)
- H x B x D: 186 x 59,5 x 65 cm