Tilboð

Bosch kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

84.900 kr 109.900 kr

Flottur kæli - og frystiskápur frá þýska framleiðandum Bosch. Rúmgóður kælir með Hyperfresh skúffu sem geymir mat lengur. LowFrost frystir sem hrímar minna svo að affrysting er einungis nauðsynleg annað eða þriðja hvert ár. 
 
Almennt

 • Orkuflokkur A+ - 20% minna en orkuflokkur A
 • Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED ljósum
 • Hvítur
 • Hljóð 41 dB(A)
 • Hægt að víxla hurðum
 • Inngreypt handföng á hliðum
 • HxBxD: 186 x 59,5 x 65 cm

 
Kælihluti

 • Rúmmál 213 lítrar (nettó) 
 • LED lampar sem lýsa inn í skápinn
 • Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
 • VitaFresh grænmetisskúffa - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. 
 • 4 hillur úr hertu öryggisgleri, þ.á.m. 2 með hæðastillingu og 3 EasyAccess hillur með útdragi 
 • Sjálfvirk afhríming

 
Frystihluti

 • Rúmmál 94 lítrar (nettó) 
 • LowFrost tækni  - allt að 80% minni hrímmyndun
 • BigBox frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • VarioZone - meira pláss með fjarlægjanlegum glerhillum
 • SuperFreeze hraðfrysting 
 • Frystigeta 7 kg á sólarhring 
Vörunúmer: KGV36VW22 Flokkur: Með frysti, Kæli- & frystitæki,