Tilboð

Electrolux kæli- og frystiskápur

Lagerstaða: Til á lager

Viltu fá sent eða sækja til okkar?
Taktu vöruna frá eða fáðu hana senda hvert á land sem er gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar má nálgast hér

96.699 kr 119.900 kr

Tveggja metra skápur frá Electrolux með öllum helstu þægindum. FrostFree frysti sem þarf aldrei að afhríma og kæliviftu sem tryggir jafnt hitaflæði um kælirýmið sem heldur matvælunum þínum ferskum lengur.

Almennt

 • Orkuflokkur A+ - 20% minna en orkuflokkur A
 • TwinTech kælikerfi sem tryggir rétt raka- og hitastig í bæði kæli- og frysti
 • Hvítur
 • Hljóð 43 dB(A)
 • Hægt að víxla hurðum
 • HxBxD: 200,5 x 59,5 x 64,7 cm

Kælihluti

 • Rúmmál 258 lítrar (nettó) 
 • Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum
 • Kælivifta - tryggir jafnt hitaflæði í kælirými og maturinn helst ferskur lengur
 • QuickChill hraðkæling á drykkjarföngum og innkaupastilling fyrir magninnkaup
 • Vönduð innrétting með flöskurekka og glerhillum
 • TasteGuard kolasía - eyðir óæskilegri lykt og tryggir ferskleika
 • 4 hillur úr hertu öryggisgleri
 • Sjálfvirk afhríming

Frystihluti

 • Rúmmál 91 lítrar (nettó) 
 • NoFrost tækni  - Búnaður sem eyðir raka og kemur í veg fyrir hrímmyndun og klaka. Maturinn helst ferskari, geymist lengur og þú sleppur við að afhríma skápinn
 • MAXI frystiskúffur með betri nýtingu á rými
 • QuickFreeze hraðfrysting 
 • Frystigeta 4 kg á sólahring
Vörunúmer: EN3851JOW-26 Flokkur: KÆLISKÁPAR, Með frysti, Kæli- & frystitæki,