Gram edlavél með keramikhelluborði. Ofninn hitar upp stórt 77 lítra rýmið á leifturhraða. Innfelldir takkar og barnalás á hurð.
Ofninn
- Rúmmál ofns 77 lítrar (nettó)
- BakingPro System® blástursofn með nákvæmari hitastýringu og jafnari hitadreyfingu
- EasyClean auðþrífanlegur og höggþolinn glerjungur
- SteamClean hreinsikerfi - settu vatn í botninn og láttu ofninn hreinsa sig að innan með sjóðandi gufu
- Þrefalt gler í ofnhurð
- 12 eldunarkerfi þ.á.m.
- Ekta heitur blástur
- Undir- og yfirhiti
- Undir- og yfirhiti með blæstri
- Unidrhiti sér
- Pizzakerfi
- Grill og blástur
- Stórt grill
- Hraðhitun
- Eco upphitun
- Affrysting
- Ofnljós
- Barnalæsing
- 2 bökunarplötur, 1 djúp skúffa og 1 grind fylgir
Og helluborð
- 4 hellur þ.á.m
- 1 x 21 cm 2300W
- 1 x 18 cm 1700W
- 2 x 14,5 cm 1200W
Og það tæknilega
- Orkuflokkur A
- Skúffa undir fyrir bökunarplötur
- HxBxD 90 x 60 x 60,5 cm