Hljóðlát og vel búin Siemens IQ300 uppþvottavél með varioSpeed hraðvali sem styttir þvottakerfið um allt að 66%. Extra há uppþvottavél sem hentar skandínavískum eldhúsum sérlega vel.
Það helsta:
- Útdregin hnífaparagrind - meira rými í vélinni fyrir borðbúnað, hnífapör verða hreinni og fljótlegra er að tæma vélina í þægilegri vinnuhæð
- Sérstaklega hljóðlát, aðeins 44 dB(A)
- XL há uppþvottavél - hentar sérlega vel íslenskum/skandínavískum aðstæðum þar sem borðhæð er oft 90 cm
- InfoLight ljósgeisli - sendir tvílitt ljós á gólfið sem gefur til kynna þegar vélin er að þvo / búinn
- IQ Drive mótor - endingarbetri og hljóðlátari
- VarioSpeed Plus - styttir þvottakerfið um allt að 66%
Og allt hitt:
- 6 þvottakerfi þ.á.m. 70°C pottakerfi, Auto 45-65°C aðalkerfi, 50°C sparnaðarkerfi, 40°C glasakerfi, 1 klst hraðkerfi 65°C og skolun
- 3 valaðgerðir: VarioSpeed hraðval, IntensiveZone og ExtraDry
- Framstillt ræsing um allt að 24 klst.
- VarioFlex lúxusinnrétting m.a. með sérstökum stuðningi við glös og viðkvæma hluti, rackMatic hækkanleg/lækkanleg efri þvottakarfa og niðurfellanlegir diskapinnar í neðri körfu
- AquaSensor óhreinleikaskynjun
- ServoLock hæglokun á hurð - Allt sem þarf er ýta fjaðurlétt á eftir hurðinni og hún lokast ljúft og mjúklega
- Varmaskiptir - öflug þurrkun þar sem glös og hnífapör eru þvegin vandlega og þurrkuð sérlega vel, án útbreiðslu sýkla og baktería.
- Machine Care - sérstakt sjálfhreinsikerfi sem fjarlægir kalk og fitu úr vélinni
- AquaStop vatnslekavörn
Og það tæknilega:
- Orkunýtni A++, þvottagæði A og þurrkun A
- Orkunotkun 262 kW á ári
- Hljóð 44 dB(A)
- HxBxD: 86,5 - 92,5 x 59,5 x 55 cm